Solareignir er rekið af fasteignasölunni ALLT FASTEIGNIR sem var stofnuð árið 2009. Í dag er fyrirtækið með fimm starfstöðvar og þar af eina á Spáni. Starfstöðvarnar eru í Reykjavík, Grindavík, Vestmannaeyjun og Reykjanesbæ.
Til að skoða fleirri eignir á spáni gegnun fasteignasölu okkar HOLA ESPANIA smellið þá HÉR.
Við hjálpum þér að finna drauma eignina þína. Einnig erum við með sælureiti á Íslandi og erum mjög hagstæðir í sölu á sumarhúsum á Íslandi. Láttu Íslenska fasteignasala fylgja þér alla leið.
Forsvarsmaður Sólareigna er Þorbjörn Þ Pálsson Löggiltur fasteignasali, [email protected] hann hefur áratuga reynslu af fasteignasölu bæði hérlendis og erlendis. Við kappkostum að upplifun þin verði sem best.
Sjá staðsetningu á korti.